Wang Wei: Ddrslundur

Kínverskt landslag

Ddrslundur
eftir Wang Wei (701-761)

Hin au: engan a sj,
aeins raddir fjarska.
Skgardjp: sk fr slu,
skn af blgrnum mosa.

Fyrir nokkru var g a lesa prilegt ljarval, A Book of Luminous Things, sem Czeslaw Milosz tk saman. Rtt eins og skldskap Milosz sjlfs eru stutt, hnitmiu og lrsk lj me skru myndmli randi bkinni, og v kemur a ekki vart a arna er a finna allmrg lj eftir knverksk skld forn, m.a. reyki fr Tang-tmanum: Li Bai, Du Fu og Wang Wei. (Reyndar heldur Milosz sig vi hi eldra Wade-Giles umritunarkerfi, annig a hann ritar nfn tveggja hinna fyrrnefndu sem "Li Po" og "Tu Fu").

framhaldi grf g fram r hillunum r allt of fu bkur sem g me knverskri ljlist og skkti mr r nstu kvld eftir. Eins og svo oft ur voru a hinar frbru ingar A. C. Grahams Poems of the Late Tang sem g dvaldi lengst vi, en arna var einnig bk sem g hafi keypt tslu fyrir mrgum mnuum og hafi nnast gleymt: Three Chinese Poets me ingum eftir Vikram Seth.

Fyrsta ingin eirri bk er frgt lj eftir Wang Wei:

Deer Park

Empty hills, no man in sight -
Just echoes of the voice of men.
In the deep wood reflected light
Shines on the blue-green moss again.

Myndin og tilfinningin essu lji snart mig, en mr fannst falskur hljmur sari tveimur lnunum ingunni. r pirruu mig af einhverjum stum, og mig langai v a bera hana saman vi arar og helst lka finna bkstaflega ingu. Mig rmai a g hafi lesi etta lj ur annarri ingu, en fann a ekki mnum bkum. leitai g auvita netinu og komst a v a a hefur komi t heil bk me mismunandi ingum essu lji: Nineteen Ways of Looking at Wang Wei eftir Eliot Weinberger og Octavio Paz. g fann lka su me essum (?) ntjn ingum samt kaflegra frlegri og gagnlegri vefsu me ljinu knversku ar sem hvert rittkn var tengt vi umritun og uppflettningu orabk.

Fyrst g n var kominn me allar essar upplsingar kva g endanum a reyna a a lji sjlfur - taldi a bestu leiina til a opna leyndardma ess. tkoman sst efst essari bloggfrslu. N vil g hins vegar greina gn fr hugleiingunum og ferlinu bak vi inguna. Og tt g s enn ekki ngur me sustu tvr lnurnar ingu Seths, ver g a bta vi, a g er eiginlega jafn ngur me tvr sustu lnurnar minni eigin ingu. Sama hversu gar ljaingar annars eru, takmarka r lklega vallt tlkunarmguleika lesandans (samanbori vi ann sem les lji frummlinu), enda verur andinn a velja kvena tlkun sem hann tekur mi af. Og tt r su einfaldar yfirborinu eru tvr sustu lnurnar lji Wangs af einhverjum stum srlega vikvmar fyrir essu. En meira um a sar.

S hinum 25 rittknum ljinu flett upp einu af ru, n tillits til samhengis, verur til eftirfarandi merkingarleysa:

tmur fjall ekki virist maur/flk
samt/bara/ heyra maur/flk tal/rdd hljma
koma-til-baka bjart fara-inn- djpt skgur
endur- upplsa/endurspegla blgrnt/grnt mosi/skfir ofan-/fyrir-ofan


Titillinn, l chi, tleggst sem "ddr (eldi-)viur" me smu afer, og er greinilega staarheiti. Flestar ensku ingarnar a etta sem "Deer Park" ea "Deer Park Hermitage" og vsa annig til hinnar hefbundnu bddhsku tlkunar ljsins; en fyrsta ran sem Bddha hlt eftir uppljmun sna var einmitt ddrafrilandinu Sarnath (ea Mrigadava) Uttar Pradesh.

tt neitanlega s kveinn dulrnn blr yfir ljinu, er g alls ekki sannfrur um a hr s um beina tilvsun a ra. stan fyrir vafa mnum er s a lji er hluti af alllngum blki sem lsir fer sem Wang Wei fr me vini snum, Pei Dei. Auvita er a lklega rum ri uppdiktu og andleg fer fremur en raunveruleg, en engu a sur ykir mr sennilegt, a hann hafi haldi sig vi raunveruleg staanfn ljablknum. v ykir mr elilegra a snara heitinu sem "Ddrslundur" fremur en sem "Ddrafriland" ea "Ddragarur". Ef um bddhska tilvsun er a ra, er hn ekki augljs upprunalegu tgfunni, og tti v heldur ekki a vera a ingunni.

eirri tr a titillinn bendi til trarlegs boskapar hafa margar ingar teki sem gefi a ljinu s um kvldsl a ra, ar sem kvldslin s vestri - en vestur er s tt sem parads Amitabha-bddhista, "Hi hreina land", er sg vera . g s hins vegar enga sto fyrir essu; a er einfaldlega ekkert ljinu sem gefur til kynna hvenr dags skldi er gangi um skginn.

Tiltlulega sterkasta bddhska vsunin ljinu er raun ori zhao (upplsa/endurspegla) sustu lnunni. g ver a viurkenna a mr tkst ekki a koma henni beint til skila ingunni - en g reyni a gera a beint me v a draga fram samsvrun milli skgarins og stuvatns me orinu "skgardjp" og me v a nota "af" fremur en "" sustu lnunni.

g urfti a taka kvrun um form ingarinnar. Knverska 4x5-formi (4 lnur me 5 rittknum/atkvum hverri lnu) er tiltlulega strangt, annig a mr fannst vieigandi a a lji algerlega frjlsu formi. hinn bginn fannst mr mikilvgt a halda samjppuninni og fannst lklegt a mr tkist a ef g sktist eftir v a rma etta eins og Seth gerir. endanum kva g bara a nota stula og hfustafi og reyna a sj til ess a a vri sami fjldi atkva hverri lnu (hr a ofan eru au sj, en g reyndi lka fyrir mr me tta atkva tgfu).

Fyrstu tvr lnurnar er auvelt a a. Eina kvrunin sem andinn arf a taka er hvort rttara s a a ori shan sem "fjall", "h" ea "hir". Su ensku ingarnar bornar saman virist algengara a tala s um fjall, en endanum kva g a nota "h" - ekki sst vegna ess a a geri a auveldara a f nothfa sj atkva lnu...

En sem ur sagi eru sustu tvr lnurnar til vandra. Eins og kemur fram ef maur ber saman hinar msu ensku ingar er hgt a tlka r marga vegu. Hr nefni g helstu spurningar sem g urfti a huga sambandi vi r:

  • Til hvers vsar fan (koma til baka/sna vi) riju lnu? Er a skldi sem fer aftur inn skginn og kemur sta ar sem ljsi endurvarpast af blgrnum mosa? Ea er skldi inni skginum og a er ljsi sem kemur aftur (e.t.v. vegna ess a slin kemur upp ea vegna ess a sk dregur fr slu)?
  • Hversu miki tti maur a leggja sasta ori, shang (ofan /fyrir ofan)? Er tt vi a mosinn s fyrir ofan skldi (.e. vntanlega trjbolunum), .e. a etta su skfir fremur en mosi? Ea er tt vi a ljsi skni a ofan niur mosann, sem er jrinni?
  • Hva me litinn mosanum? Er hann blgrnn eins og flestir endur halda fram, ea er hann vert mti grnn? Ea eru etta kannski venjulegar, blar skfir?? ntma knversku getur qing merkt bi grnt, bltt og blgrnt, en a eru lka til srstk or fyrir bltt (ln) og fyrir grnt (l). N veit g ekki hvernig etta var fornknversku, en mr finnst lklegt a Wang hafi nota nkvmt or ef hann hefi geta nota nkvmt. annig a mosinn var lklega hvorki blr n grnn - hann var semsagt blgrnn.
  • Hva me ori ru (djpt) riju lnu? Er vsa til ess a skldi s langt inni skginum, a skgurinn s ttur, ea einfaldlega a trn su h svo a ljsi urfi a leita djpt til a komast a skgarbotninum?
  • Orin fu (endur-) zhao (upplsa/endurspegla) sustu lnunni benda auvita til ess a ljsi skni mosann og endurvarpist einhvern veginn af honum. En er einfaldlega tt vi a hann s svo litsterkur og fangi svo auga mia vi umhverfi a hann virki v srstaklega uppljmaur? Ea er kannski dgg mosanum, annig a hann hreinlega glitrar? Ea er um a a ra a einn slargeisli brjtist gegnum laufykkni og uppljmi kveinn mosablett, en allt anna s enn skgarrkkrinu?

A lokum gat g ekki gert anna en a velja mr svr vi essum spurningum samrmi vi a sem mr fannst elilegt. annig a ingunni efst essari frslu er sumum spurninganna svara, arar faldar - en sumum er fram haldi opnum.


Ltil bk um gosagnir

Bkarkpa: Karen ArmstrongUm daginn s g mr til tluverrar ngju a bi er a a litla bk eftir Karen Armstrong, A Short History of Myth. slenska ingin heitir Gosagnir aldanna rs - andinn er Ingunn sdsardttir. rf hefur veri vilka stuttu yfirliti slensku, og v ber a fagna essu framtaki.

g tk mr eina kvldstund a lesa essa bk sastlii haust og hafi gaman af. etta er a vsu elinu samkvmt svolti lttmeti, annig a snilld Armstrong nr ekki a njta sn nema a litlu leyti, en engu a sur finnst mr sta til a mla me henni - srstaklega fyrst hn er n til slensku.


Dennett lgum

Bókarkápa Breaking the Spell

g held g hafi aldrei lesi neitt eftir Daniel C. Dennett sem g var ekki samtmis pirraur yfir og heillaur af: Pirraur vegna ess a framsetning hans er t svo einhlia og rngsn, svo blind gagnvart augljsum mtrkum a furu m sta (srstaklega ljsi ess a hann er heimspekimenntaur); og heillaur vegna ess hve framsetningin er skr og beinskeytt en um lei full af hugaverum samlkingum og athugasemdum, auk ess sem grunnsjnarmi hans eru oft ekki langt fr mnum eigin.

etta einnig vi um njustu bk hans, Breaking the Spell: Religion as a Natural Phenomenon, sem er kaflega lsileg plemk gegn trarbrgum almennt, en einkum gegn trarbrgum Bandarkjunum srstaklega. rtt fyrir ennan gn bandarska vinkil er etta er semsagt efni sem a ru jfnu tti a falla gamalgrnum guleysingja eins og mr vel ge. a sem er venjulegt (og kaflega pirrandi) vi bkina er hins vegar grunnhugmyndin sem Dennett reynir a byggja trarbragagagnrni sinni: a trarbrg su mem (memes), .e. hugmyndaklasar, sem su hlist genum a v leyti a au geti bi til afrit af sjlfum sr og hafi jafnframt eins og genin a eitt a markmii a fjlga sjlfum sr n tillits til velferar ea farsldar hsla sinna (mannanna) - a trarbrg su annig a mrgu leyti sambrileg vi vrusa sem rast mitaugakerfi og f hsilinn til a hega sr strskringilega og gegn eigin hagsmunum vegna ess eins a slk hegun eykur mguleikana v a vrus-genin/trarbraga-memin berist fram.

Mem-hugtaki er svo ljst og svo augljslega byggt stolausri (ea a.m.k. stoltilli) samlkingu, a mr er gersamlega skiljanlegt hvernig nokkur gagnrninn og gfaur maur (sem Dennett nttrulega er) getur teki a alvarlega. a er gaman a leika sr a v formlega - en a taka a bkstaflega, eins og a vri jafn frilega og traustlega grundvalla og hugtaki "gen", er hreint og beint frnlegt. A yfirra hugtk og skringarmynstur nttruvalsstefnunnar (selectionism) runarlffri yfir trarbrg getur veri g lei til a lfga upp samrurnar tesamstum, en tti ekki a vera raui rurinn bk eftir virtan frimann.

g vona a Dennett losni brtt r essum mem-lgum, sem hafa veri a gerast a.m.k. san hann skrifai Consciousness Explained. g vona a hann htti a nota hi gagnslausa og villandi hugtak "mem" og htti um lei a ofnota skringarmynstur stt beint r skrifum nttruvalsstefnumanna (eins og Dawkins) og runarslfringa (eins og Pinker). En voalega er g hrddur um a hann hafi ori fyrir illrmdu smiti fr httulegu memi sem kalla mtti "runarlffri yfirfr nnur svi vieigandi htt". Og voalega er g hrddur um a etta mem muni draga til daua alla skapandi og sjlfsta hugsun hans. vlkt hefur gerst hefur ur hj ru gfuflki: urnefndur Dawkins er gtt dmi r ntmanum en Ernst Haeckel og Herbert Spencer r fortinni.

Kannski vri besta lknisri fyrir Dennett a halda sig heima Tufts University og tala meira vi starfsbrur sinn ar, Ray Jackendoff, sem er einn frumlegasti og dpst enkjandi mlvsindamaur samtmans og fer m.a. mjg skynsamlegan mealveg skounum snum varandi ingu runarfra fyrir mannvsindi. g mli eindregi me bk Jackendoffs fr 2002, Foundations of Language: Brain, Meaning, Grammar, Evolution.


Fleiri myndir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband