Ţriđjudagur, 4. apríl 2006
Lítil bók um gođsagnir
Um daginn sá ég mér til töluverđrar ánćgju ađ búiđ er ađ ţýđa litla bók eftir Karen Armstrong, A Short History of Myth. Íslenska ţýđingin heitir Gođsagnir í aldanna rás - ţýđandinn er Ingunn Ásdísardóttir. Ţörf hefur veriđ á viđlíka stuttu yfirliti á íslensku, og ţví ber ađ fagna ţessu framtaki.
Ég tók mér eina kvöldstund í ađ lesa ţessa bók síđastliđiđ haust og hafđi gaman af. Ţetta er ađ vísu eđlinu samkvćmt svolítiđ léttmeti, ţannig ađ snilld Armstrong nćr ekki ađ njóta sín nema ađ litlu leyti, en engu ađ síđur finnst mér ástćđa til ađ mćla međ henni - sérstaklega fyrst hún er nú til á íslensku.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Bćkur | Breytt s.d. kl. 16:21 | Facebook
Athugasemdir
Magnađ... mamma skođađi nýja bloggflipann á mbl.is og fannst pistill um ţessa bók vera ţađ eina áhugaverđa sem hún sá - og viti menn, var ţađ ţá ekki barasta bloggiđ ţitt!
Bjarnheidur (IP-tala skráđ) 5.4.2006 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.